Myndaveislur frá leik KA/Ţórs og Vals

Handbolti
Myndaveislur frá leik KA/Ţórs og Vals
Stöngin út ađ ţessu sinni (mynd: Egill Bjarni)

KA/Ţór tók á móti Val í fjórđa leik liđanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta kvenna í KA-Heimilinu á laugardaginn. Valur leiddi einvígiđ 1-2 fyrir leikinn og ţurftu stelpurnar okkar ţví á sigri ađ halda til ađ knýja fram oddaleik í viđureigninni.

Ţeir Egill Bjarni Friđjónsson og Ţórir Tryggvason ljósmyndarar voru á leiknum og bjóđa til myndaveislu frá herlegheitunum. Kunnum ţeim félögum bestu ţakkir fyrir framtakiđ sem og ykkur fyrir frábćran stuđning í vetur.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Öfugt viđ ađra leiki í einvíginu voru ţađ Valskonur sem hófu leikinn betur og komust ţćr í 0-4 áđur en stelpunum okkar tókst ađ koma sér á blađ. Gestirnir höfđu 4-6 marka forystu nćr allan fyrri hálfleikinn en eins og viđ ţekkjum svo vel gefst okkar liđ aldrei upp og flottur kafli undir lok hálfleiksins minnkađi muninn niđur í 13-15 en Valur náđi marki fyrir hlé og hálfleikstölur ţví 13-16.

Aftur byrjuđu gestirnir betur í ţeim síđari en međ flottum karakter komu stelpurnar sér enn og aftur inn í leikinn. Á endanum vantađi herslumuninn til ađ brúa biliđ og ađ lokum vann Valur 28-30 sigur og klárađi ţar međ einvígiđ 1-3 og fer ţví áfram í lokaúrslitin.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggva frá leiknum

Tímabilinu er ţar međ lokiđ hjá stelpunum okkar en ţćr geta engu ađ síđur veriđ ansi sáttar međ tímabiliđ. Ţađ er gríđarlega erfitt ađ fylgja á eftir tímabili eins og ţćr náđu á ţví síđasta auk ţess ađ Bikarmeistaratitillinn sem vannst í haust er í raun á ţessu tímabili ţó tćknilega séđ sé hann hluti af fyrra tímabili.

Nćstbesti árangur KA/Ţórs í sögunni er ţví niđurstađan ađ ţessu sinni og alveg ljóst ađ okkar frábćra liđ mun eflast enn á ţví nćsta. Ţá má ekki gleyma ţví ađ Evrópućvintýri liđsins tók ţó nokkurn toll en engu ađ síđur var ţađ frábćr reynsla og gaman ađ stelpurnar og stjórn liđsins hafi tekiđ ţá skemmtilegu ákvörđun ađ láta vađa gegn sumum af bestu liđum Evrópu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband