Myndaveislur frá sigri Ţórs/KA á Fylki

Fótbolti
Myndaveislur frá sigri Ţórs/KA á Fylki
Góđur sigur í gćr (mynd: Ţórir Tryggva)

Ţór/KA vann góđan 2-0 sigur á Fylki í fyrsta heimaleik sumarsins á Ţórsvelli í gćr og komst ţar međ á blađ í Pepsi Max deild kvenna. Sandra Mayor og Andrea Mist Pálsdóttir gerđu mörk okkar liđs en Fylkir sem er nýliđi í deildinni barđist vel og ţví ţurftu stelpurnar ađ hafa töluvert fyrir hlutunum.

Ţórir Tryggvason og Sćvar Geir Sigurjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og má sjá myndaveislur frá ţeim međ ţví ađ smella á myndirnar hér fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggvasonar frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband