Myndaveislur frá stórsigri Ţórs/KA í bikarnum

Fótbolti
Myndaveislur frá stórsigri Ţórs/KA í bikarnum
Góđur sigur í gćr hjá Ţór/KA (mynd: Sćvar Geir)

Ţór/KA burstađi nágranna sína í Völsung 7-0 í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins í gćr. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir gerđi tvö mörk  í leiknum og ţćr Andrea Mist Pálsdóttir, Hulda Ósk Jónsdóttir, Iris Achterhof, Heiđa Ragney Viđarsdóttir og Hulda Björg Hannesdóttir gerđu allar eitt mark.

Sćvar Geir Sigurjónsson og Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og er hćgt ađ skođa myndir ţeirra međ ţví ađ smella á myndirnar hér fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband