Myndir frá Íslandsmeisturum KA í 4. flokki

Handbolti
Myndir frá Íslandsmeisturum KA í 4. flokki
Ţađ var vel tekiđ á móti strákunum upp í KA

KA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki yngri í handboltanum um helgina ţegar strákarnir unnu frábćran 15-20 sigur á Aftureldingu í úrslitaleik. Strákarnir töpuđu ekki leik allan veturinn og standa ţví uppi sem Íslands- og Deildarmeistarar.

Ţađ var vel tekiđ á móti strákunum ţegar ţeir sneru aftur heim međ Íslandsmeistaratitilinn en nýkrýndir Íslandsmeistarar KA/Ţórs fóru fyrir skemmtilegri athöfn viđ KA-Heimiliđ.

Ţórarinn Stefánsson var á svćđinu og myndađi fagnađarlćti strákanna sem voru eđlilega mikil. Viđ ţökkum honum kćrlega fyrir myndirnar og óskum strákunum til hamingju međ frábćran vetur.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir frá fagnađarlátum strákanna


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband