N1-mótiđ í fullum gangi

Fótbolti

32. N1-mót KA hófst í gćr og er í fullum gangi. Alls keppa 188 liđ á mótinu og verđa leiknir 840 leikir á mótinu en ţví líkur um 18:00 á laugardeginum. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem hafa áhuga til ađ kynna sér mótiđ en allar upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu mótsins:

Smelltu hér til ađ fara á n1.ka.is

Ţá sýnir KA-TV beint frá velli 8 á mótinu en hćgt er ađ skođa útsendinguna međ ţví ađ smella á hlekkinn hér ađ neđan:

Útsending KA-TV


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband