N1 og KA gera nýjan fjögurra ára samning

Fótbolti
N1 og KA gera nýjan fjögurra ára samning
Fulltrúar KA og N1 viđ undirritunina í gćr

Knattspyrnudeild KA og N1 gengu frá nýjum fjögurra ára samning sem skrifađ var undir á N1 móti KA sem fer fram ţessa dagana. Samningurinn felur í sér stuđningi N1 um framkvćmd N1 mótsins til nćstu fjögurra ára auk ţess sem félagiđ verđur ađal styrktarađili Knattspyrnudeildar KA.

N1 mótiđ er ekki bara glćsilegt knattspyrnumót landsins heldur er oft tekiđ fyrsta skrefiđ í ferli sem á eftir ađ marka tímamót hjá sumum ásamt ţví ađ skapar minningar um góđa skemmtun hjá öđrum.

"Viđ hjá N1 erum ákaflega stolt af ţessum samninging og höfum átt virkilega gott samstarf viđ KA í gegnum árin. Viđ höfum náđ í sameiningu ađ bjóđa upp á stćrsta og flottasta fótboltamót landsins sem er án efa hápunktur íţróttasumarsins hjá ungum knattspyrnuköppum. Viđ ćtlum ađ halda áfram ađ skrifa saman í sögubćkurnar" segir Eggert Ţór Kristófersson forstjóri.

"N1 mótiđ er vissulega einn af hápunktum sumarsins hjá okkur í KA og fátt sem toppar ađ sjá einbeitinguna og gleđina í andlitum keppenda ţegar ţeir mćta til leiks hér nyrđra. Ţađ eru forréttindi ađ fá ađ hafa umsjón međ ţessu frábćra móti enda samstarfiđ viđ N1 alveg frábćrt" segir Sćvar Pétursson framkvćmdastjóri KA.

Á myndinni má sjá Sćvar Pétursson framkvćmdarstjóra KA, Hjörvar Maronsson formann knattspyrnudeildar KA, Eggert Ţór Kristófersson forstjóra ásamt Ţyrí Dröfn Konráđsdóttir markađsstjóra N1.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband