Nágrannaslagur í dag (myndband)

Handbolti
Nágrannaslagur í dag (myndband)
Svabbi er klár í nágrannaslaginn!

Ţađ er heldur betur skammt stórra högga á milli í handboltanum ţessa dagana en KA sćkir nágranna sína í Ţór heim klukkan 16:00 í Höllinni í dag. Ţetta er ţriđji leikur liđsins á sex dögum auk ţess sem ađeins ellefu dagar eru síđan KA og Ţór mćttust í Coca-Cola bikarnum.

KA liđiđ er á miklu skriđi ţessa dagana en strákarnir áttu einhverja eftirminnilegustu endurkomu síđari tíma í handboltanum er ţeir knúđu fram 27-27 jafntefli gegn Val í KA-Heimilinu á fimmtudaginn. Valsmenn leiddu 20-26 er fimm og hálf mínúta var eftir og enn 23-27 er rétt rúmar tvćr mínútur lifđu leiks. Karakterinn í KA liđinu er gríđarlegur og hafa strákarnir nú tryggt sér stig á lokasekúndum leikja sinna gegn FH, ÍBV og Val.


Ţessi skemmtilega samantekt frá bikarsigri KA á Ţór á dögunum ćtti ađ koma öllum í gírinn fyrir leik dagsins!

Ţá tryggđu strákarnir sér áframhaldandi veru í bikarkeppninni á kostnađ nágranna sinna í Ţór međ öflugum endasprett í Höllinni á dögunum. Ţórsarar sem höfđu leitt leikinn í fyrri hálfleik höfđu náđ ađ minnka muninn í eitt mark er rétt rúm mínúta var eftir og höfđu tćkifćri á ađ jafna en tókst ekki og í kjölfariđ vann KA 23-26 sigur.

Ţađ vill oft verđa ţegar liđ mćtast tvívegis á skömmum tíma ađ ţau skipti sigrunum á milli sín en ţađ er klárt ađ Jonni og strákarnir hafa engan áhuga á ađ missa af mikilvćgum tveim stigum í dag. Baráttan í Olísdeildinni er gríđarlega hörđ en međ sigri fćri KA liđiđ upp í 12 stig og fćri ţá upp fyrir liđ eins og Val og Stjörnuna.

Ţórsarar eru hinsvegar međ 4 stig í nćst neđsta sćti og ţurfa nauđsynlega ađ koma sér nćr liđunum ţar fyrir ofan en ţeir hafa leikiđ einum leik meira en KA. Ţađ má ţví reikna međ hörkuleik eins og nćr ávallt er liđin mćtast og ljóst ađ ţú vilt ekki missa af leiknum!

Engir áhorfendur eru leyfđir rétt eins og undanfariđ en leikurinn verđur í beinni á Stöđ 2 Sport en útsending ţeirra hefst klukkan 15:50. Viđ sendum strákunum góđa strauma og áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband