Nicolai Kristensen og Ott Varik í KA

Handbolti
Nicolai Kristensen og Ott Varik í KA
Velkomnir í KA!

Handknattleiksdeild KA barst í dag ansi góđur liđsstyrkur fyrir komandi tímabil ţegar ţeir Nicolai Horntvedt Kristensen og Ott Varik skrifuđu undir samning viđ félagiđ.

Ott Varik er 33 ára gamall landsliđsmađur frá Eistlandi sem leikur í hćgra horni en hann gengur í rađir KA frá liđi Viljandi HC í Eistlandi ţar sem hann hefur leikiđ undanfarin tvö tímabil. Ţar áđur lék hann međ finnska liđinu SIF. Ţess má til gamans geta ađ Ott skorađi alls fimm mörk gegn íslenska landsliđinu í undankeppni EM sem fór fram í byrjun árs.

Nicolai Horntvedt Kristensen er tvítugur markvörđur frá Noregi sem gengur í rađir KA frá liđi Nřtterřy en Nicolai hefur veriđ fastamađur í yngrilandsliđum Noregs.

Allan Norđberg og Nicholas Satchwell hafa báđir yfirgefiđ herbúđir KA og ţví ljóst ađ ţeirra skarđ ţurfti ađ fylla og afar jákvćtt ađ ţađ sé strax klárt međ innkomu ţeirra Nicolai og Ott. Bjóđum ţá innilega velkomna í KA og hlökkum til ađ sjá ţá í gula og bláa búningnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband