Ný leikmannasíđa í fótboltanum

Fótbolti

Ţađ er fariđ ađ styttast í knattspyrnusumariđ 2019 en KA leikur á sunnudaginn lokaleik sinn í riđlakeppni Lengjubikarsins er liđiđ tekur á móti Fjölni í Boganum kl. 16:30.

Ţađ er ekki seinna vćnna fyrir stuđningsmenn ađ fara ađ kynna sér hverjir skipa liđ okkar KA manna í sumar og kynnum viđ ţví hér međ stolti nýja leikmannasíđu í fótboltanum. Ţađ er hćgt ađ sjá mynd af öllum leikmönnum og starfsmönnum liđsins auk ţess ađ sjá hve marga leiki og hve mörg mörk ţeir hafa gert fyrir KA í deild og bikar.

Smelltu hér til ađ skođa síđuna

Síđan er svo einnig ađgengileg undir Fótbolti og Leikmenn KA 2019 til hćgri.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband