Nýjar stjórnir í blaki, júdó og handbolta

Almennt | Handbolti | Júdó | Blak | Tennis og badminton

Ađalfundir Handknattleiks-, Blak-, Júdó- og Spađadeildar KA fóru fram í vikunni ţar sem fariđ var yfir síđasta ár bćđi inná vellinum sem og utan. Ţá var kosiđ í stjórnir deildanna ásamt ţví ađ ađilum var ţökkuđ góđ störf í ţágu félagsins undanfarin ár.

Handknattleiksdeild

Handknattleiksdeild KA er ađ klára mikilvćgt ár enda er kvennaliđ félagsins ađ fara upp um deild og meistaraflokkur karla er aftur starfrćktur hjá félaginu. stćkkar töluvert viđ sig og skipar stjórn deildarinnar nú 11 manns.

Haddur Júlíus Stefánsson, formađur
Atli Ragnarsson, gjaldkeri
Bjarni Jónason, varaformađur
Erlingur Kristjánsson, ritari
Jóhann G. Hermansson, međstjórnandi
Anna Hildur Guđmundsdóttir, međstjórnandi
Guđrún Linda Guđmundsdóttir, međstjórnandi
Halldór Karlsson, međstjórnandi
Guđmundur Hermannsson, međstjórnandi
Baldur Halldórsson, međstjórnandi
Elvar Jónsteinsson, međstjórnandi

Blakdeild

Blakdeildin fagnađi frábćrum árangri karlaliđs KA sem eđlilega stóđ uppúr á árinu. Ţađ er ţó nóg um ađ vera og er til ađ mynda stórt öldungablaksmót í lok mánađar. Ný stjórn Blakdeildar er svohljóđandi:

Arnar M. Sigurđsson, formađur
Brynja Möller, varaformađur
Egill Heinesen, gjaldkeri
Stefán Hallgrímsson, ritari
Halldóra Margrét Bjarnadóttir, međstjórnandi

Júdódeild

Júdódeildin hóf aftur störf innan KA í ágúst á árinu 2017 og var almenn ánćgja međ ţađ skref á ađalfundi deildarinnar. Breytingar urđu á stjórn deildarinnar og er hún nú skipuđ eftirfarandi:

Heiđar Jónsson, formađur
Hermann Torfi Björgólfsson, varaformađur
Sigmundur Magnússon, ritari
Hans Rúnar Snorrason, gjaldkeri
Edda Ósk Tómasdóttir, međstjórnandi
Adam Brands Ţórarinsson, varamađur

Spađadeild

Spađadeildin heldur áfram sínu starfi og eru uppi ýmsar hugmyndir um hvernig hćgt sé ađ halda áfram ađ stćkka hana og gera enn betur. Engar breytingar voru á stjórn deildarinnar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband