Leik HK og KA/Ţórs frestađ til morguns

Handbolti

Athugiđ ađ leik HK og KA/Ţórs hefur veriđ frestađ til morguns, miđvikudag, klukkan 19:30 vegna ófćrđar.

KA/Ţór sćkir HK heim í Olís deild kvenna í kvöld klukkan 19:30 í nýliđaslag. Fyrir leikinn er liđ HK í 7. sćtinu en liđiđ sem endar í ţví sćti fer í umspil um áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu. Á sama tíma er okkar liđ í 5. sćtinu og getur međ sigri blandađ sér af krafti inn í baráttuna um sćti í úrslitakeppninni.

Liđin hafa mćst tvisvar í vetur en í fyrri leiknum sem fram fór í Digranesi leiddi KA/Ţór 14-19 er 17 mínútur lifđu leiks. Ţá hrökk allt í baklás hjá liđinu og HK gekk á lagiđ og vann á endanum ótrúlegan 20-19 sigur.

Stelpurnar hinsvegar hefndu fyrir tapiđ fyrir skömmu er liđin mćttust í KA-Heimilinu. KA/Ţór náđi snemma góđu taki á leiknum og leiddi lengst af međ 3-4 mörkum. Er um 10 mínútur voru búnar af síđari hálfleik var stađan 14-10, ţá kom ótrúlegur kafli. KA/Ţór skorađi ekki mark í rúmar 14 mínútur en gestirnir gerđu "betur" og gerđu ekki mark í rúmar 17 mínútur. Á endanum vannst sannfćrandi 19-17 sigur.

Náist sigur í kvöld er okkar liđ komiđ 10 stigum fyrir ofan 7. sćtiđ sem ćtti ađ tryggja endanlega áframhaldandi veru í Olís deildinni. Á sama tíma eru ađeins tvö stig upp í 4. sćtiđ sem gefur ţátttökurétt í úrslitakeppninni og klárt mál ađ stelpurnar eiga ađ leggja allt í sölurnar til ađ reyna ađ koma sér ţangađ.

Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:30 og verđur í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport, ţađ er ţví um ađ gera ađ fylgjast vel međ gangi mála ef ţú kemst ekki í Digranesiđ, áfram KA/Ţór!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband