Óđinn og Rut bestu leikmenn Íslandsmótsins

Handbolti
Óđinn og Rut bestu leikmenn Íslandsmótsins
Stórkostlegir fulltrúar KA og KA/Ţórs

Handknattleikssamband Íslands hélt uppskeruhátíđ sína í dag ţar sem leikmenn sem sköruđu framúr á nýliđnum handboltavetri voru heiđrađir. Óđinn Ţór Ríkharđsson og Rut Arnfjörđ Jónsdóttir voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins og er ţetta annađ áriđ í röđ sem ađ KA og KA/Ţór eiga besta leikmann tímabilsins.

Rut var ţarna ađ hljóta ţennan heiđur annađ áriđ í röđ en hún fór fyrir liđi KA/Ţórs sem átti aftur frábćran vetur en stelpurnar urđu Bikarmeistarar í haust og gerđu flotta hluti í sínu fyrsta Evrópuverkefni. Ekki nóg međ ađ vera valin besti leikmađur Olísdeildar kvenna ţá var Rut einnig valin mikilvćgasti leikmađur deildarinnar en hún dregur liđsfélaga sína upp á hćrra plan međ spilamennsku sinni.

Óđinn var ásamt ţví ađ vera besti leikmađurinn valinn besti sóknarmađur Íslandsmótsins en Óđinn var markakóngur Olísdeildarinnar og átti heldur betur stórbrotiđ tímabil fyrir KA liđiđ sem tók mikilvćgt skref fram á viđ í sinni ţróun í vetur. Ekki nóg međ ađ skila frábćrri frammistöđu í gula og bláa búningnum í vetur ţá skorađi Óđinn urmul af stórglćsilegum mörkum og má svo sannarlega segja ađ hann hafi spilađ sig inn í hjörtu stuđningsmanna KA.

Viđ óskum ţeim Óđni og Rut innilega til hamingju međ verđlaunin sem eru heldur betur verđskulduđ. Óđinn mun leika međ svissneska stórliđinu Kadetten Schaffhausen á komandi leiktíđ og óskum viđ honum alls hins besta á nýjum slóđum. Rut mun hinsvegar halda áfram ađ taka til sín fyrir norđan og verđur áfram veisla ađ fylgjast međ henni í búningi KA/Ţórs.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband