Ofurbikarinn um helgina - Ársmiđasalan hafin

Blak

Blaktímabiliđ hefst um helgina hér á Akureyri ţegar Ofurbikarinn fer fram. Ţar keppa fimm liđ í karla- og kvennaflokki. Mótiđ hefst kl. 19:00 á föstudaginn en ţá verđur leikiđ í Naustaskóla og í Höllinni. Á laugardag og sunnudag er svo leikiđ í Höllinni og KA-Heimilinu.

Karlamegin leika KA, HK, Ţróttur Nes, Afturelding og Fylkir en kvennamegin leika KA, Álftanes, Afturelding, HK og Ţróttur Nes. Ţađ er ljóst ađ spennandi mót er framundan og verđur áhugavert ađ sjá standiđ á liđunum eftir hina löngu Covid pásu en baráttan í Mizunodeildunum hefst svo eftir um viku.

Ţá bendum viđ á ađ ársmiđasalan í blakinu er hafin en ársmiđinn veitir ađgöngu á alla heimaleiki karla- og kvennaliđs KA í Mizunodeildunum í vetur og kostar einungis 8.500 krónur. Ţađ er ţví eina vitiđ ađ verđa sér útum miđa og styđja vel viđ bakiđ á okkar frábćru og sigursćlu liđum. Miđasalan er hafin hjá leikmönnum og stjórnarmönnum auk ţess sem hćgt er ađ verđa sér útum miđa í afgreiđslu KA-Heimilisins.

Athugiđ ađ ársmiđinn gildir einnig inn á alla leiki í Ofurbikarnum!

Föstudagur - Naustaskóli

19:00 Afturelding - Álftanes Kvenna
20:00 KA - Ţróttur Nes Kvenna


Föstudagur - Íţróttahöllin

19:00 Ţróttur Nes - KA Karla
20:00 HK - Fylkir Karla


Laugardagur - KA-Heimiliđ

10:00 HK - Álftanes Kvenna
10:00 KA - Afturelding Kvenna
12:00 HK - Ţróttur Nes Kvenna
12:00 KA - Álftanes Kvenna
15:00 Afturelding - HK Kvenna
15:00 Álftanes - Ţróttur Nes Kvenna
17:00 Afturelding - Ţróttur Nes Kvenna
17:00 KA - HK Kvenna


Laugardagur - Íţróttahöllin

09:00 KA - Afturelding Karla
09:00 Ţróttur Nes - HK Karla
11:00 KA - Fylkir Karla
11:00 Ţróttur Nes - Afturelding Karla
14:00 HK - KA Karla
14:00 Afturelding - Fylkir Karla
16:00 Ţróttur Nes - Fylkir Karla
16:00 Afturelding - HK Karla


Sunnudagur - KA-Heimiliđ

09:00 Bronsleikur Kvenna
09:00 Bronsleikur Karla
11:30 Úrslitaleikur Kvenna
14:00 Úrslitaleikur Karla


KA-TV mun sýna beint frá öllum leikjum á einum velli í KA-Heimilinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband