Opinn félagsfundur 16. maí

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak | Tennis og badminton

KA verđur međ opinn félagsfund í KA-Heimilinu ţann 16. maí nćstkomandi klukkan 17:15 en til umrćđu verđur framtíđaruppbygging á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Gríđarlega mikilvćgt er ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda gríđarlega mikilvćgir tímar hjá félaginu okkar.

KA stendur á tímamótum en félagiđ hefur stćkkađ gríđarlega mikiđ ađ undanförnu og nú er mikilvćgt ađ rćđa framtíđina. Ef ađ ţú átt iđkanda í KA, ert félagsmađur í KA, styđur KA í leik og keppni eđa býrđ á Brekkunni ţá kemur málefni ţessa fundar ţér viđ.

Nú ţurfum viđ KA menn ađ sýna samstöđu, sjáumst á ţessum gríđarlega mikilvćga fundi, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband