Opinn fyrirlestur um nćringu og árangur

Almennt

Í dag klukkan 17:30 verđur opinn fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri sem fjallar um nćringu og árangur í íţróttum. Fyrirlesari er Geir Gunnar Markússon nćringarfrćđingur en hann mun fara yfir hina ýmsu punkta eins og algengar mýtur, vökvaţörf, tímasetningar máltíđa og fleira.

Viđ hvetjum metnađarfulla iđkendur í KA, 13 ára og eldri til ţess ađ mćta og frćđast um mikilvćgan ţátt í leiđinni á toppinn. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband