Örfréttir KA - 16. apríl 2018

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak

Í örfréttapakka vikunnar förum viđ yfir góđa stöđu í blakinu, Íslandsmeistaratitla í júdó, Ţór/KA er komiđ í úrslit Lengjubikarsins og handboltinn fer aftur af stađ, endilega fylgist međ gangi mála hjá KA!

Blak

KA er komiđ í kjörstöđu í einvígi sínu gegn HK um Íslandsmeistaratitilinn í blaki. KA hefur unniđ fyrstu tvo leiki liđanna til ţessa 3-1 og tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn međ sigri í leik liđanna í KA-Heimilinu á ţriđjudaginn. KA liđiđ er nú ţegar Deildar- og Bikarmeistari og stefna strákarnir ótrauđir á ţrennuna.

Fótbolti

Í fótboltanum er liđ Ţórs/KA komiđ í úrslit Lengjubikarsins eftir 1-0 sigur á Breiđablik á föstudag. Sandra Mayor gerđi eina mark leiksins úr vítaspyrnu en í úrslitaleiknum mćta stelpurnar liđi Stjörnunnar. Liđiđ dvelur nú á Alicante í ćfingaferđ.

Karlamegin ţá vann KA ÍA í ćfingaleik 1-2 á Akranesi á laugardaginn. Elfar Árni Ađalsteinsson og Hrannar Björn Steingrímsson gerđu mörk KA en tćpar tvćr vikur eru í fyrsta leik í Pepsi deildinni.

Júdó

Á Íslandsmóti yngri flokka í júdó um helgina hömpuđu iđkendur KA alls 5 Íslandsmeistaratitlum en ţađ voru ţau Gylfi Edduson, Ólafur Jónsson, Baldur Bergsveinsson og Berenika Bernat en Berenika varđ tvöfaldur Íslandsmeistari. Óskum ţeim til hamingju.

Handbolti

Handboltinn fer aftur af stađ í KA-Heimilinu á laugardaginn ţegar umspiliđ um laust sćti í efstu deild ađ ári hefst. KA mćtir ţar annađhvort Ţrótti eđa HK en ţau mćtast í kvöld í oddaleik.

Ađalfundir deilda

Í kvöld klukkan 18 fer fram ađalfundur blakdeildar og klukkan 18:45 er ađalfundur Spađadeildar. Á morgun, ţriđjudag, er ađalfundur Handknattleiksdeildar klukkan 18 og ađalfundur Júdódeildar er klukkan 18:45. Hvetjum alla sem hafa áhuga til ađ mćta.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband