Óskilamunir á leiđ á Rauđa Krossinn 12. mars

Almennt

Töluvert magn af óskilamunum hefur safnast saman hjá okkur upp í KA-heimili undanfarna mánuđi. Á mánudaginn nćsta (12. mars) munum viđ fara međ ţá á Rauđa Krossinn. Nú er ţví kjöriđ tćkifćri og koma og finna flíkur/hluti sem hafa orđiđ eftir hjá okkur. Munirnir verđa fram í anddyri í KA-heimilinu og fyrir framan  ''veislusalinn'' okkar. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband