Óskilamunir fara 7. september

Almennt | Fótbolti | Handbolti

Mikiđ er af óskilamunum í KA-Heimilinu eftir sumariđ og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ mćta og skođa hvort ţađ leynist einhver flík á svćđinu sem hefur glatast undanfarna mánuđi.

Föstudaginn 7. september munum viđ fara međ ţá óskilamuni sem eftir verđa í húsinu til Rauđa Krossins og ţví er um ađ gera ađ kíkja sem fyrst á óskilamunina.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband