Óskilamunir fara á Rauđa Krossinn 20. september

Almennt

Gríđarlegt magn óskilamuna eru í KA-heimilinu frá ţví fyrr í sumar og standa ţeir til sýnis inn af forstofunni. Viđ hvetjum foreldra og iđkendur til ţess ađ koma og kíkja á ţá áđur en ţeir fara á Rauđa Krossinn ţann 20. september nćstkomandi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband