Óskilamunir í KA-heimilinu

Almennt

Nú fer hver ađ verđa síđastur ađ vitja um óskilamuni í KA-heimilinu en strax eftir páska verđur fariđ međ ţá í Rauđa krossinn.

Eins og oft áđur eru fjölmargar flottar flíkur sem hafa orđiđ eftir í KA-heimilinu. Ţađ vćri ţví gott ađ ţćr myndu rata í réttar hendur áđur en ţađ verđur of seint. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband