Ottó Björn og Sveinn Margeir valdir í U19

Fótbolti
Ottó Björn og Sveinn Margeir valdir í U19
Sveinn og Ottó eru fulltrúar KA í U19

Ottó Björn Óđinsson og Sveinn Margeir Hauksson voru á dögunum valdir í U19 ára landsliđ Íslands. Hópurinn mun koma saman og ćfa dagana 13.-15. janúar nćstkomandi en ţjálfari liđsins er enginn annar en Ţorvaldur Örlygsson.

Báđir hafa ţeir veriđ í eldlínunni í Kjarnafćđismótinu og ljóst ađ ţarna eru á ferđinni tveir hörkuleikmenn. Viđ óskum strákunum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband