Patrekur aftur til liđs viđ KA

Handbolti
Patrekur aftur til liđs viđ KA
Haddur og Patrekur sáttir viđ undirskriftina

Patrekur Stefánsson skrifađi í kvöld undir tveggja ára samning viđ Handknattleiksdeild KA. Patrekur sem verđur 24 ára á árinu er öflugur leikstjórnandi sem lék áđur međ Akureyri Handboltafélagi en Patrekur er uppalinn hjá KA.

Á síđasta tímabili var hann einn markahćsti leikmađur Akureyrar í Olís deildinni sem og tímabiliđ áđur er liđiđ tryggđi sér sćti í Olís deildinni. Ţađ er ljóst ađ koma Patreks eru mikil gleđitíđindi og mun klárlega styrkja okkar öfluga liđ sem ćtlar sér enn stćrri hluti á komandi vetri.

Viđ bjóđum Patrek velkominn aftur heim í KA og hlökkum mjög til ađ sjá hann í gulu treyjunni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband