Perlum saman á sunnudaginn fyrir góđu málefni

Almennt
Perlum saman á sunnudaginn fyrir góđu málefni
Setjum stefnuna á nýtt met hér á Akureyri!

Sunnudaginn 6. maí milli klukkan 13 og 17 verđur skemmtilegur viđburđur í Íţróttahöllinni á Akureyri. Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur međ krabbamein, ÍBA, KA og Ţór standa saman ađ ţví ađ perla armbönd sem verđa svo seld til styrktar starfi Krafts.

Viđ hvetjum alla til ađ mćta og hjálpast ađ viđ ţetta frábćra framtak, öll armböndin eru gerđ í sjálfbođavinnu og verđur hćgt ađ kaupa armband á stađnum.

Nýveriđ var átakiđ í Vestmannaeyjum og var ţar sett nýtt met en samtals voru perluđ 1.538 armbönd og ljóst ađ viđ Akureyringar ţurfum klárlega ađ reyna ađ slá ţađ met!

Smelltu hér til ađ nálgast viđburđinn á facebook.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband