Risaheimaleikir á laugardaginn!

Blak

Blakiđ fer heldur betur aftur af stađ međ krafti en bćđi karla- og kvennaliđ KA leika heimaleik á laugardaginn í toppbaráttu efstu deildanna. Strákarnir ríđa á vađiđ klukkan 12:00 ţegar toppliđ Hamars mćtir norđur en Hamarsmenn eru ósigrađir í deildinni til ţessa.

KA er hinsvegar í 3. sćti deildarinnar og alveg klárt ađ strákarnir okkar eru stađráđnir í ađ verđa fyrsta liđiđ til ađ leggja Hamar ađ velli.

Í kjölfariđ tekur kvennaliđ KA á móti Álftanesi klukkan 14:00 en ţar mćtast efstu tvö liđin í úrvalsdeild kvenna. KA er á toppnum en Álftanes á leik til góđa og er ađeins tveimur stigum á eftir okkar liđi.

Ţađ eru ţví gríđarlega mikilvćg stig í húfi í báđum leikjum laugardagsins og hvetjum viđ ykkur öll til ađ mćta á báđa leiki og styđja okkar mögnuđu liđ til sigurs, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband