Risaleikir í Fagralundi í dag í blakinu

Blak
Ţađ eru tveir stórleikir í Fagralundi í dag ţegar HK og KA mćtast í Mizunodeildum karla og kvenna í blaki. Ţarna mćtast tvö bestu liđ landsins undanfarin ár og ljóst ađ ţađ verđur ansi verđugt verkefni fyrir bćđi karla- og kvennaliđ KA ađ sćkja öll stigin í dag.
 
Stelpurnar hefja leikinn kl. 16:15 og strákarnir taka viđ í kjölfariđ kl. 18:30, áfram KA!

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband