Risaleikur gegn KR kl. 16:00 í dag

Fótbolti
Risaleikur gegn KR kl. 16:00 í dag
Viđ ţurfum á ţínum stuđning ađ halda í dag!

Ţađ er heldur betur stórleikur á dagskrá í dag ţegar KA tekur á móti Íslandsmeisturum KR á Greifavellinum klukkan 16:00. Leikir liđanna undanfarin ár hafa veriđ stál í stál og má svo sannarlega búast viđ hörkuleik í dag.

Ţetta verđur ţriđji leikur KA undir stjórn Arnars Grétarssonar en undir hans stjórn hefur liđiđ sótt 4 af ţeim 6 stigum sem í bođi eru. Ţađ er ekki nokkur spurning ađ strákarnir eru klárir í ađ leggja allt sitt af mörkum til ađ tryggja ţrjú mikilvćg stig en til ađ ţađ geti gerst ţurfum viđ ađ fjölmenna í stúkuna og láta vel í okkur heyra.

Athugiđ ađ leikurinn er ekki sýndur í sjónvarpi og ţví ekki nokkur spurning ađ skella sér á völlinn, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband