Risaleikur hjá stelpunum á miđvikudaginn

Blak
Risaleikur hjá stelpunum á miđvikudaginn
Hörkuleikur framundan! (mynd: Ţórir Tryggva)

Ţeir gerast ekki mikiđ stćrri leikirnir í blakinu en leikur KA og HK í Mizunodeild kvenna í KA-Heimilinu á morgun, miđvikudag, klukkan 20:15. Liđin börđust um alla titlana í fyrra og léku međal annars hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn.

Eins og frćgt er orđiđ vann KA alla titlana og stelpurnar hafa byrjađ tímabiliđ frábćrlega í vetur og eru á toppi deildarinnar međ fullt hús stiga eftir fyrstu fjóra leikina. HK hefur hinsvegar hikstađ ađeins og er međ 7 stig eftir fyrstu fimm leiki sína og ljóst ađ Kópavogsliđiđ mun mćta af fullum krafti í leik morgundagsins.

Ţetta er einn af lykilleikjunum fyrir KA liđiđ í átt ađ ţví markmiđi ađ verja Deildarmeistaratitilinn og klárt ađ viđ ţurfum á öllum ţeim stuđning sem í bođi er til ađ sćkja mikilvćgan sigur.

Fyrir ţá sem komast ómögulega á leikinn verđur hann í beinni útsendingu á KA-TV og er hćgt ađ nálgast útsendinguna hér fyrir neđan:


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband