Risaleikur í blakinu í kvöld!

Blak

KA tekur á móti HK í fyrsta leik liđanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki karla klukkan 19:00 í kvöld. Liđin hafa barist um stóru titlana undanfarin ár og má svo sannarlega búast viđ hörkuleik!

Liđin leika sitthvorn heimaleikinn og ţví skiptir öllu máli ađ viđ fjölmennum í KA-Heimiliđ og styđjum strákana til sigurs. Ef liđin vinna sitthvorn leikinn verđur leikin gullhrina í Kópavoginum og gćti ţetta ţví veriđ síđasti heimaleikur tímabilsins. Hlökkum til ađ sjá ykkur og áfram KA!

Fyrir ţá sem komast ómögulega á leikinn verđur hann í beinni útsendingu á KA-TV.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband