Risaleikur í Grindavík í dag

Fótbolti

Ţađ er heldur betur mikiđ undir í Grindavík í dag ţegar KA sćkir Grindvíkinga heim í 19. umferđ Pepsi Max deildar karla. Fyrir leikinn eru heimamenn í fallsćti međ 18 stig en KA er sćti ofar međ 21 stig. Ţađ eru ţví heldur betur mikilvćg stig í bođi fyrir bćđi liđ en ađeins ţrír leikir eru eftir í deildinni ađ ţessum leik loknum.

Sigur í dag kćmi KA liđinu í ansi góđa stöđu hvađ varđar ţađ ađ halda sćti sínu í deild ţeirra bestu enda yrđi liđiđ ţá sex stigum frá fallsćti og ađeins níu stig eftir í pottinum. Hinsvegar er ljóst ađ heimamenn munu selja sig ansi dýrt en í gegnum árin hefur KA ekki fengiđ mörg stig í Grindavík.

KA vann ţó glćsilegan 1-2 sigur í fyrra eftir ađ Alexander Veigar Ţórarinsson hafđi komiđ heimamönnum yfir strax á 8. mínútu. Ásgeir Sigurgeirsson jafnađi metin áđur en Ýmir Már Geirsson tryggđi KA sigurinn međ glćsilegu marki í uppbótartíma. Ţetta var fyrsti sigur KA í Grindavík frá árinu 2007 og ljóst ađ strákarnir ćtla sér ađ endurtaka leikinn í dag!

Viđ minnum á ađ ef ţú kemst ekki á völlinn í Grindavík ţá er leikurinn í beinni á Stöđ 2 Sport og ţví um ađ gera ađ fylgjast vel međ gangi mála í ţessum mikilvćga leik, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband