Rodrigo Gomes til liđs viđ KA

Fótbolti
Rodrigo Gomes til liđs viđ KA
Bjóđum Rodrigo velkominn í KA!

Rodrigo Gomes Mateo hefur skrifađ undir tveggja ára samning viđ Knattspyrnudeild KA. Rodrigo er ţrítugur Spánverji sem kemur til KA frá Grindavík ţar sem hann hefur leikiđ frá árinu 2015. Hann hefur veriđ í algjöru lykilhlutverki hjá Grindvíkingum og lék alls 92 leiki fyrir félagiđ.

Rodrigo er varnarsinnađur miđjumađur og ćtlumst viđ í KA til mikils af honum. Hann ţekkir íslenska boltann gríđarlega vel eftir tíma sinn međ Grindavík og ćtti ţví ađ smella vel inn í hópinn. Viđ bjóđum Rodrigo velkominn í KA.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband