Rut lék sinn 100 A-landsleik

Handbolti

Rut Jónsdóttir náđi ţeim glćsilega áfanga í kvöld ađ leika sinn 100 A-landsleik fyrir Íslands hönd er Ísland mćtti Svíţjóđ á útivelli. Rut lék sinn fyrsta landsleik ađeins 17 ára gömul en hún hefur veriđ algjör burđarás í liđinu undanfarin ár.

Rut gekk eins og frćgt er orđiđ til liđs viđ KA/Ţór fyrir síđustu leiktíđ og í kjölfariđ hampađi liđiđ Íslands-, Bikar- og Deildarmeistaratitlinum auk ţess ađ verđa Meistari Meistaranna. Ţar áđur lék hún í 12 ár í Danmörku ţar sem hún varđ danskur meistari sem og bikarmeistari auk ţess ađ sigra í EHF Cup.

Viđ óskum Rut innilega til hamingju međ ţennan glćsilega áfanga en hún er einungis tíundi leikmađurinn í sögu kvennalandsliđsins til ađ ná 100 leikjum fyrir Íslands hönd.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband