Sćţór Olgeirsson í KA

Almennt | Fótbolti
Sćţór Olgeirsson í KA
Sćţór kominn í gult

Sćţór Olgeirsson skrifađi rétt í ţessu undir 2 ára samning viđ KA eđa út áriđ 2019.  Sćţór er 19 ára sóknarmađur sem kemur frá Völsungi en hann fór hreinlega á kostum í sumar og var langmarkahćstur í 2. deildinni  er hann skorađi 23 mörk í 21 leik.

Ţó nokkur félög voru á eftir Sćţóri enda spennandi leikmađur ţar á ferđ en Sćţór ákvađ ađ taka slaginn međ KA og verđur gaman ađ fylgjast međ honum í Pepsi-deildinni nćsta sumar.  Sćţór er kraftmikill markaskorari sem KA bindur miklar vonir viđ í framtíđinni.  


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband