Samantekt frá félagsfundi KA - 2. hluti

Almennt
Samantekt frá félagsfundi KA - 2. hluti
Iđkendum í KA hefur fjölgađ gríđarlega undandariđ

KA beđiđ í 10 ár

Ađalstjórn KA stóđ fyrir opnum fundi í KA-heimilinu síđastliđinn miđvikudag. Ţar fluttu Ingvar Már Gíslason, formađur og Eiríkur S. Jóhannsson varaformađur framsögu um rekstrarumhverfi félagsins og framtíđar hugmyndir um uppbyggingu á félagssvćđi KA.

KA menn létu sig ekki vanta, enda um mikilvćg málefni ađ rćđa, og mćttu rúmlega 300 manns á fundinn.

Fram kom í máli Eiríks ađ áriđ 2007 gerđu KA og Ţór samninga viđ Akureyrarbć varđandi uppbyggingu mannvirkja á ţeirra svćđum. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ samningurinn viđ Ţór var efndur og er ţar nú m.a. glćsilegur keppnisvöllur fyrir knattspyrnu međ stúku ásamt flottri frjálsíţróttaađstöđu sem uppfyllir öll skilyrđi ţar um.


Viđ undirritun Akureyrabćjar viđ KA og Ţór áriđ 2007

Samningurinn viđ KA var hinsvegar geymdur ţar sem Akureyrarbćr fór ţess á leit viđ KA ađ fresta framkvćmdunum vegna efnahagsástandsins sem ţá hafđi skapast. KA varđ eđlilega viđ ţessari beiđni og fékk í stađinn tímabundin afnot af Akureyrarvelli ţar til ađ fariđ yrđi í uppbyggingu á KA-svćđinu.

Nú eru liđin 10 ár og hefur KA veriđ í biđstöđu á ţeim tíma. Vissulega fór bćrinn í framkvćmd á gervigrasvelli á KA-svćđinu og erum viđ ţakklát fyrir ţađ en ţađ er ljóst ađ Akureyrarbćr hefur fengiđ mikiđ til baka fyrir ţá fjárfestingu enda er völlurinn í stöđugri notkun fyrir KA sem og önnur félög á Akureyri, nánast á hverjum degi ársins!

Fram kom hjá Eiríki ađ Akureyrarbćr hefđi á árunum 2000-2016 fjárfest fyrir 7.700 milljónir í íţróttamannvirkjum í bćjarfélaginu á verđlagi ársins 2016.  Ţar af vćru fjárfestingar á félagssvćđi KA 650 milljónir á međan um 3.000 milljónir hefđu fariđ í uppbyggingu á félagssvćđi Ţórs, 1.400 milljónir í íţróttahús viđ Giljaskóla, 730 milljónir í sundlaug Akureyrar, án rennibrauta, og 680 milljónir í íţróttamannvirki í Hrísey. Sagđi Eiríkur ađ allt vćru ţetta góđar fjárfestingar sem vćru bćnum til mikils sóma.

Í ljósi framkvćmdasögunnar, í ljósi ţeirrar gríđarlegu fjölgunar sem hefur veriđ í ţeim hverfum sem KA ţjónustar, í ljósi fjölgunar iđkenda á vegum félagsins teljum viđ ađ nú sé svo sannarlega röđin komin ađ uppbyggingu á KA-svćđinu“ sagđi Eiríkur.

Smelltu hér til ađ lesa fyrsta hluta yfirferđarinnar

Smelltu hér til ađ lesa ţriđja hluta yfirferđarinnar


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband