Satchwell framlengir viđ KA um tvö ár

Handbolti
Satchwell framlengir viđ KA um tvö ár
Haddur og Satchwell handsala samninginn

Handknattleiksdeild KA og markvörđurinn knái Nicholas Satchwell skrifuđu í dag undir nýjan samning og er Nicholas ţví samningsbundinn KA nćstu tvö árin. Ţetta eru mikil gleđitíđindi enda hefur Nicholas komiđ sterkur inn í liđ KA í vetur og stađiđ sig međ prýđi.

Nicholas sem er fćddur áriđ 1991 er landsliđsmarkvörđur Fćreyja og veriđ í lykilhlutverki í uppgangi landsliđsins undanfarin ár. Ţar áđur lék hann í marki Bretlands og lék til ađ mynda á Ólympíuleikunum í London áriđ 2012.

Ekki nóg međ ađ hafa stađiđ sig vel innan vallar međ KA liđinu ţá hefur hann smellpassađ inn í okkar flotta hóp og viđ vćntumst ţví áfram til mikils af ţessum öfluga kappa.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband