Síđasti handboltaleikjaskóli vetrarins á morgun

Handbolti

Á morgun, sunnudag, fer fram síđasti handboltaleikjaskóli vetrarins en skólinn sem er fyrir hressa krakka fćdd 2015-2017 hefur heldur betur slegiđ í gegn. Ţađ verđa ýmsir skemmtilegir leikir í bođi og í lokin verđa verđlaun og kökuveisla fyrir okkar mögnuđu iđkendur.

Eins og alltaf fer leikjaskólinn fram í íţróttasal Naustaskóla frá klukkan 10:00 til 10:45. Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur í fyrramáliđ og fögnum svo vel heppnuđum vetri.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband