Sigţór Árni ađstođar Gunnar međ KA/Ţór

Handbolti

Sigţór Árni Heimisson verđur ađstođarţjálfari međ Gunnari Líndal Sigurđssyni hjá KA/Ţór í vetur. Gunnar Líndal tók viđ ţjálfun liđsins nú í sumar og er nú ljóst ađ Sigţór Árni verđur honum til ađstođar. Ţeir taka viđ liđinu af ţeim Jónatan Magnússyni og Ţorvaldi Ţorvaldssyni sem höfđu stýrt liđinu undanfarin ţrjú ár.

Sigţór Árni er 26 ára gamall og hefur undanfarin ár leikiđ međ meistaraflokksliđi KA og ţar áđur sameiginlegu liđi Akureyrar. Ţrátt fyrir ungan aldur hefur Sigţór ţjálfađ yngriflokka hjá KA í nokkur ár og er ţví kominn međ ţó nokkra reynslu í ţjálfun.

KA/Ţór endađi í 5. sćti í Olís deild kvenna á síđustu leiktíđ og rétt missti af sćti í úrslitakeppninni en liđiđ var nýliđi í deildinni eftir ađ hafa unniđ sigur í Grill 66 deildinni áriđ á undan. Ţađ er klárt mál ađ liđiđ ćtlar sér áfram stóra hluti og verđur gaman ađ fylgjast međ framvindu liđsins í vetur.

Liđiđ lék á dögunum á Opna Norđlenska mótinu ţar sem liđiđ vann stórsigur á HK en tapađi naumlega gegn Aftureldingu og Stjörnunni. Fyrsti leikur KA/Ţórs í vetur er heimaleikur gegn Fram ţann 14. september nćstkomandi og minnum viđ á ađ sala ársmiđa er í fullum gangi í KA-Heimilinu sem og hjá leikmönnum liđsins.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband