Sigur hjá KA U gegn Ţrótti U

Handbolti
Sigur hjá KA U gegn Ţrótti U
Brosmildir KA U leikmenn eftir sigurinn í dag

Strákarnir í KA U tóku á móti Ţrótti U í 2. deild karla í dag. Ekki var mikiđ skorađ í upphafi leiks en eftir ađ Ţróttur hafđi komist í 1-3 tóku KA strákarnir til sinna ráđa. Einar Birgir Stefánsson jafnađi í 3-3 međ sínu ţriđja marki og í kjölfariđ sigu heimamenn frammúr. Varnarleikur KA var til fyrirmyndar og Ágúst Elfar Ásgeirsson sem stóđ í markinu hreint frábćr ţannig ađ KA leiddi međ fimm mörkum í hálfleik, 11-6.

Forystan í upphafi seinni hálfleiks varđ mest sex mörk en í kjölfariđ slökuđu menn á og hleyptu Ţrótturum á köflum óţarflega nálćgt sér, munurinn fór nokkrum sinnum niđur í tvö mörk en ţá var gefiđ í aftur, allavega um tíma. Lokatölur urđu tveggja marka sigur, 26-24. Sigţór Gunnar Jónsson sem hafđi haft hćgt um sig í fyrri hálfleiknum minnti rćkilega á sig og skorađi níu mörk í ţeim seinni, Ágúst Elfar hélt uppteknum hćtti og átti áfram fínan leik, varđi níu skot í ţeim seinni, ţar af tvö vítaköst.

Mörk KA U: Sigţór Gunnar Jónsson 10, Dagur Gautason 3, Einar Birgir Stefánsson 3, Jón Heiđar Sigurđsson (yngri) 3, Einar Logi Friđjónsson 2, Heimir Pálsson 2, Jóhann Einarsson 2 og Kristján Garđarsson 1 mark.

Mörk Ţróttar U: Fannar Geirsson 6, Sćvar Eiđsson 6, Róbert Petterson 3, Smári Kristinsson 3, Arnar Njarđarson 2, Hrannar Jóhannsson 2, Ađalbjörn Jóhannsson 1 og Tómas Gunnarsson 1 mark.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband