Sigurmyndband Íslandsmeistara KA/Ţórs

Handbolti
Sigurmyndband Íslandsmeistara KA/Ţórs
Besta liđ landsins, ekki nokkur spurning!

KA/Ţór varđ Íslandsmeistari kvenna í handbolta á dögunum eins ćtti ekki ađ hafa fariđ framhjá neinum. Stelpurnar áttu stórkostlegt tímabil sem ţćr hófu á ţví ađ verđa Meistarar Meistaranna, tryggđu sér svo Deildarmeistaratitilinn eftir harđa baráttu og loks sjálfan Íslandsmeistaratitilinn eftir ađ hafa unniđ Val í úrslitaeinvíginu.

Stelpurnar brutu ţar međ heldur betur blađ í sögunni en ţetta eru fyrstu titlar KA/Ţórs. Alls voru 16 af 19 leikmönnum liđsins uppaldir hjá félaginu sem segir allt um hversu frábćrt starf er unniđ í kringum kvennahandboltann hér fyrir norđan.

Ađ sjálfsögđu erum viđ búin ađ taka saman smá syrpu frá ţví ţegar stelpurnar tryggđu Íslandsmeistaratitilinn en myndefniđ er fengiđ úr útsendingum Stöđ 2 Sport og klippt saman af Ágústi Stefánssyni. Góđa skemmtun og takk fyrir stuđninginn í vetur!

Meistaraliđ KA/Ţórs 2020-2021
Aldís Ásta Heimisdóttir, Anna Mary Jónsdóttir, Anna Ţyrí Halldórsdóttir, Arna Valgerđur Erlingsdóttir, Ásdís Guđmundsdóttir, Hildur Lilja Jónsdóttir, Hulda Bryndís Tryggvadóttir, Júlía Sóley Björnsdóttir, Katrín Vilhjálmsdóttir, Kristín Jóhannsdóttir, Martha Hermannsdóttir, Matea Lonac, Ólöf Maren Bjarnadóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir, Rut Arnfjörđ Jónsdóttir, Sólveig Lára Kristjánsdóttir, Sunna Guđrún Pétursdóttir, Sunna Katrín Hreinsdóttir og Telma Lísa Elmarsdóttir.

Ţjálfari liđsins er Andri Snćr Stefánsson og honum til ađstođar er Sigţór Árni Heimisson.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband