Siguróli Magni rćđir málin í taktíkinni

Almennt

Taktíkin er áhugaverđur ţáttur á N4 ţar sem Skúli Bragi Magnússon kynnir sér íţróttalífiđ á Akureyri og í nágrenni bćjarins. Siguróli Magni Sigurđsson íţróttafulltrúi KA var viđmćlandi Skúla í síđasta ţćtti ţar sem Siguróli rćddi međal annars stefnu Akureyrarbćjar er varđar uppbyggingu íţrótta og íţróttamannvirkja.

Ţađ má heldur betur segja ađ spjall ţeirra félaga sé áhugavert og mikilvćgt innslag í ţá umrćđu sem hefur veriđ í bćnum ađ undanförnu og hvetjum viđ alla til ađ kíkja á ţennan flotta ţátt.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband