Sjö fulltrúar í U15 og U16 hópunum

Fótbolti
Sjö fulltrúar í U15 og U16 hópunum
Stelpurnar eru klárar í slaginn!

KA og Ţór/KA eiga alls sjö fulltrúa í U15 og U16 landsliđshópum í knattspyrnu sem ćfa nćstkomandi daga í Kaplakrika í Hafnarfirđi. Ţađ er mikil gróska í knattspyrnustarfinu okkar og frábćr viđurkenning ađ jafn margir iđkendur úr okkar röđum séu valdir í landsliđsverkefni.

Angela Mary Helgadóttir, Helga Dís Hafsteinsdóttir, Karlotta Björk Andradóttir og Krista Dís Kristinsdóttir frá Ţór/KA voru allar valdar í ćfingahóp U15 landsliđs kvenna sem ćfir undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar.

Ţeir Ívar Arnbro Ţórhallsson og Máni Dalstein Ingimarsson voru valdir í ćfingahóp U15 landsliđs karla sem ćfir undir stjórn Lúđvíks Gunnarssonar.

Ţá var Elvar Máni Guđmundsson valinn í ćfingahóp U16 ára landsliđs karla en hópurinn kemur til ćfinga á morgun en Jörundur Áki Sveinsson stýrir hópnum.

Viđ óskum okkar glćsilegu fulltrúum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á ćfingunum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband