Sjö fulltrúar KA/Ţórs í landsliđsvali

Handbolti
Sjö fulltrúar KA/Ţórs í landsliđsvali
Hulda Bryndís er valin í afrekshóp kvenna

KA/Ţór á alls sjö fulltrúa ţegar öll kvennalandsliđ Íslands koma saman til ćfinga og keppni í alţjóđlegri landsliđsviku í lok mars. A-landsliđ kvenna mun leika tvo leiki í undankeppni fyrir EM viđ Slóveníu heima 21.mars og ađ heiman ţann 25. mars.

Afrekshópur leikmanna sem leika á Íslandi kemur saman til ćfinga í Reykjavík 18.-22. mars og ćfir samhliđa A-landsliđinu.

U20 ára landsliđiđ tekur ţátt í undankeppni fyrir HM, riđill Íslands verđur leikinn í Vestmannaeyjum 23.-25.mars. Liđiđ ćfir í Reykjavík 18.-21. mars og heldur til eyja 22. mars.

U18 og U16 ára liđin koma saman til ćfinga í Kópavogi helgina 23.-25. mars.

Fulltrúar KA/Ţórs eru:
Hulda Bryndís Tryggvadóttir (Afrekshópur kvenna)
Aldís Ásta Heimisdóttir (U20 ára landsliđ kvenna)
Ásdís Guđmundsdóttir (U20 ára landsliđ kvenna)
Margrét Einarsdóttir (U18 ára landsliđ kvenna)
Ólöf Marín Hlynsdóttir (U18 ára landsliđ kvenna)
Rakel Sara Elvarsdóttir (U16 ára landsliđ kvenna)
Helga María Viđarsdóttir (U16 ára landsliđ kvenna)

Jónatan Magnússon er ađstođarlandsliđsţjálfari A-liđs kvenna.

Alla hópana og frekari upplýsingar má sjá hér, á heimasíđu HSÍ.

Viđ óskum stelpunum okkar til hamingju međ landsliđsvaliđ!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband