Skarphéđinn og Hildur Lilja í U18

Handbolti
Skarphéđinn og Hildur Lilja í U18
Skarpi og Hildur verđa í eldlínunni!

Skarphéđinn Ívar Einarsson og Hildur Lilja Jónsdóttir eru bćđi í U18 ára landsliđum Íslands í handbolta sem koma saman á nćstunni til ćfinga. Drengjalandsliđiđ kemur saman til ćfinga 26.-29. maí nćstkomandi og í kjölfariđ verđur lokahópur fyrir verkefni sumarsins gefinn út en Heimir Ríkarđsson stýrir liđinu.

Stúlknalandsliđiđ hefur ćfingar 29. maí nćstkomandi en stelpurnar leika tvo ćfingaleiki viđ Fćreyjar dagana 4. og 5. júní og spennandi ađ sjá hvar ţćr standa gegn jafnöldrum sínum. Ţeir Ágúst Ţór Jóhannsson og Árni Stefán Guđjónsson stýra liđinu.

Viđ óskum ţeim Skarphéđni og Hildi til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis í komandi verkefnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband