Skarpi á Sparkassen Cup međ U19

Handbolti

Skarphéđinn Ívar Einarsson er í lokahóp U19 ára landsliđs Íslands í handbolta sem keppir á Sparkassen Cup milli jóla og nýárs en mótiđ fer fram í Ţýskalandi. Ţeir Heimir Ríkarđsson og Einar Jónsson stýra liđinu en hópurinn kemur saman 17. desember nćstkomandi.

Ţetta eru afar jákvćđar fréttir en Skarpi er einungis 17 ára gamall en hefur ţrátt fyrir ungan aldur leikiđ stórt hlutverk í meistaraflokksliđi KA í vetur og er nú ađ fara á ţetta frćga mót međ U19 ára landsliđinu.

Viđ óskum okkar manni innilega til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis í Ţýskalandi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband