Skráning í íţrótta- og leikjaskóla KA

Almennt

Skráning er í fullum gangi fyrir íţrótta- og leikjaskóla félagsins fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.

Leikjaskólinn hefur veriđ starfrćktur í fjölda mörg ár og alltaf veriđ vel liđinn af foreldrum og börnum. Nú er hćgt ađ skrá krakka í skólann međ ţví ađ sćkja ţar til gert blađ hér fyrir neđan, fylla ţađ út og skila uppí KA-Heimili. Einnig er hćgt ađ mćta ađ morgni 11. júní og fylla út blađiđ en ađ sćkja ţađ hér á vefnum, fylla út og skila ţvi í KA-heimiliđ flýtir fyrir. 
Hver dagur hefst 8:00 (húsiđ opnar 7:45) og er búiđ 12:15 - krakkar í fótbolta kl. 13:00 geta borđađ nestiđ sitt og fariđ á ćfingar kl. 13:00
 
Um er ađ rćđa 4 tímabil og kostar hvert ţeirra 6.000 kr en hvert tímabil er 2 vikur.
 
Nánari upplýsingar eru á umsóknarblađinu sem hćgt er ađ nálgast hér ađ neđan eđa hćgt er ađ hringja í KA-Heimiliđ í síma 462-3482.
 
 

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband