Sprettsmótiđ fór fram um helgina

Handbolti
Sprettsmótiđ fór fram um helgina
Frábćrt mót í alla stađi

Sprettsmótiđ í handbolta var haldiđ í KA-Heimilinu um helgina ţar sem strákar og stelpur í 8. og 7. flokki léku listir sínar. Ţetta var fyrsta mót margra keppenda og var mjög gaman ađ fylgjast međ krökkunum lćra betur og betur á reglurnar og spil eftir ţví sem leiđ á daginn.

Alls kepptu 23 liđ á mótinu, ţar af 19 frá KA en ţví miđur var ófćrt frá Húsavík og ţví komust Völsungar ekki á mótiđ. Húsvíkingar munu ţó koma í vikunni á ćfingar bćđi hjá KA og Ţór ţannig ađ allir fá skemmtilega spilćfingu.

Ađ mótinu loknu fengu allir keppendur svo pizzuveislu frá Sprettinum og má međ sanni segja ađ allir hafi skemmt sér konunglega á ţessu móti ţar sem úrslitin skiptu ekki máli heldur ađ ćfa ađ spila handbolta.


Smelltu á myndina til ađ skođa fleiri myndir frá mótinu


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband