Stefán B. Árnason er látinn

Almennt
Stefán B. Árnason er látinn
Stefán lengst til hćgri viđ byggingu félagsheimils

Góđur KA mađur, Stefán B. Árnason, fćddur ţann 18. maí 1937, er látinn.

Stefán sat í ađalstjórn KA til margra ára. Stefán lét uppbyggingu félagsins sig varđa og var ötull ađ leggja fram krafta sína viđ ýmis verkefni og var alltaf bođinn og búinn ţegar á ţurfti ađ halda.

Ţađ er ómetanlegt ađ hafa átt slíkan félaga sem taldi ekkert eftir sér ţegar kom ađ ţví ađ vinna fyrir félagiđ sitt.

Ég hitti Stefán nú í vor og lýsti hann mikilli ánćgju yfir ţví ađ sonarsonur hans og nafni skyldi vera kominn til starfa fyrir KA sem ţjálfari meistaraflokks karla í handknattleik.

Knattspyrnufélag Akureyrar ţakkar Stefáni fyrir öll hans störf og sendir eiginkonu hans, Kristbjörgu Rúnu Ólafsdóttur, sonum ţeirra og fjölskyldum innilegar samúđarkveđjur.

Fyrir hönd KA

Hrefna G. Torfadóttir,
formađur KA

 

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband