Steinţór Freyr framlengir viđ KA

Fótbolti

Knattspyrnudeild KA og Steinţór Freyr Ţorsteinsson hafa gert eins árs framlengingu á samning sínum og ţví ljóst ađ Steinţór leikur međ KA á nćstu leiktíđ. Ţetta eru miklar gleđifregnir enda er Steinţór öflugur leikmađur og flottur karakter sem hefur komiđ sterkur inn í félagiđ.

Steinţór lauk nýveriđ sínu öđru tímabili međ KA eftir ađ hafa komiđ frá Sandnes Ulf í Noregi. Steinţór sem er 33 ára hefur á sínum tíma međ KA leikiđ 32 leiki í deild og bikar og skorađi nýveriđ sitt fyrsta mark fyrir félagiđ.

"Ţađ er alltaf góđ tilfinning ađ vera búinn ađ klára samningsmál og mér hefur liđiđ mjög vel á Akureyri. Tíminn hjá KA hefur veriđ smá erfiđur vegna ţó nokkurra meiđsla en vonandi er sá tími búinn og ég get byrjađ ađ einbeita mér ađ spila fótbolta.

Mér líst mjög vel á Óla Stefán sem nýjan ţjálfara og verđur gaman ađ sjá hvađa áherslur hann mun koma međ inn í klúbbinn. Standiđ á mér sjálfum er mjög gott og í raun frekar pirrandi ađ ţađ komi svona í lok móts en ég ćtla ađ byggja ofan á ţetta og ná ţví inn í nćsta tímabil. Ég er allavega byrjađur í TFW upp í KA til ţess ađ viđhalda formi, styrk og annađ!" sagđi Steinţór í spjalli viđ heimasíđuna.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband