Steinţór Freyr Ţorsteinsson í KA

Fótbolti

Steinţór Freyr Ţorsteinsson, leikmađur Sandnes Ulf í Noregi hefur ákveđiđ ađ söđla um og skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ KA.

Steinţór Freyr er samningsbundinn Viking Stavanger en er á láni frá ţeim hjá Sandnes Ulf. Samningur Steinţórs viđ Viking rennur út um áramótin og mun hann ţá flytjast búferlum til Akureyrar.

Steinţór er fćddur áriđ 1985 og er uppalinn hjá Breiđablik í Kópavogi ţar sem hann hóf ađ leika međ meistaraflokki ađeins 17 ára gamall. Áriđ 2009 gekk hann til liđs viđ Stjörnuna og sló ţar í gegn og var valinn í A-landsliđ Íslands sama ár. Steinţór hefur leikiđ 8 landsleiki fyrir Ísland og fjölmarga yngrilandsliđsleiki. 

Eftir tvö góđ ár hjá Stjörnunni var Steinţór keyptur til Örgryte í Svíţjóđ en félagiđ varđ gjaldţrota snemma árs áriđ 2011. Ţá gekk hann til liđs viđ Sandnes Ulf ţar sem hann lék 82 leiki međ ţeim í norsku deildinni og skorađi 13 mörk og hjálpađi til viđ ađ koma liđinu í deild ţeirra bestu áriđ 2011. Eftir tímabiliđ 2013 gekk hann til liđs viđ Viking og lék međ ţeim 49 leiki og skorađi 5 mörk. Hann var lánađur til Sandnes aftur fyrir ţetta tímabil sem er ađ klárast í Noregi. Á ţessari leiktíđ hefur Steinţór leikiđ 22 leiki og skorađ 1 mark og gefiđ 4 stođsendingar.

Steinţór er sóknarmađur og getur leikiđ flestar stöđur framarlega á vellinum. Hann er ţekktur fyrir hrađa, eljusemi og löng innköst. 

KA býđur Steinţór hjartanlega velkominn í gult og blátt og er ljóst ađ hann er gríđarlegur fengur fyrir KA-liđiđ fyrir komandi átök í deild ţeirra bestu á Íslandi.

Smelltu hér til ţess ađ lesa brakandi nýtt viđtal viđ Steinţór

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband