Stórleikur gegn ÍBV kl. 14:00 á sunnudag

Handbolti

KA tekur á móti ÍBV í Olísdeild karla á morgun klukkan 14:00 í gríđarlega mikilvćgum leik. Baráttan í deildinni er gríđarlega hörđ og ljóst ađ hvert stig mun telja ansi mikiđ ţegar upp er stađiđ!

Miđasalan er hafin í Stubb en almenn miđasala hefst klukkan 12:30 í KA-Heimilinu. Athugiđ ađ frítt er inn fyrir 12 ára og yngri. Ţađ er alveg klárt ađ viđ ćtlum okkur tvö stig međ ykkar stuđning, hlökkum til ađ sjá ykkur í stúkunni, áfram KA!

Fyrir ţá sem komast ómögulega á leikinn verđur hann í beinni útsendingu á KA-TV.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband