Stórleikur hjá KA/Ţór á morgun!

Handbolti
Stórleikur hjá KA/Ţór á morgun!
Martha og stelpurnar eru klárar í slaginn!

Ţađ er heldur betur stórslagur framundan í KA-Heimilinu ţegar KA/Ţór tekur á móti Fram í gríđarlega mikilvćgum leik í Olísdeild kvenna klukkan 16:00 á laugardaginn. Stelpurnar eru stađráđnar í ađ sćkja tvö dýrmćt stig en ţurfa á ţínum stuđning ađ halda!

Fram er á toppi deildarinnar fyrir leikinn en stelpurnar okkar geta međ sigri komiđ sér nćr Safamýrarliđinu auk ţess sem ađ KA/Ţór á leik til góđa. Viđ getum tekiđ viđ 200 áhorfendum gegn framvísun neikvćđs hrađprófs og ţví eina vitiđ ađ bóka sig í próf á hradprof.is og mćta svo í stúkuna, áfram KA/Ţór!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband